Blómlegt atvinnulíf er í stöðugri aðlögun að breyttum aðstæðum, umbreytingu sem fæðir fjölmiðla af viðskiptafréttum. Schumpeter lýsti til að mynda nýsköpun sem skapandi eyðileggingu þar sem ný hraðvaxandi fyrirtæki ryðja sér til rúms, færast upp lista 300 stærstu. Fyrirtæki sem aðlagast ekki né bregðast við samkeppni, færast þá niður listann og víkja fyrir nýjum. Tilfærslan er ekki bara vegna innri vaxtar og nýsköpunar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði