Í lok árs 2022 störfuðu 75 apótek hér á landi auk sjúkarahúsapóteks Landspítalans. Tæplega helmingur apóteka landsins eru staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Algengast er að apótekin séu opin frá 9 á morgnanna til 6 eða 7 á kvöldin. Mörg hver bjóða þó upp á lengri opnun, eins og Lyfja á Granda sem er opið alla daga til miðnættis. Þá eru apótek sem starfa í þéttbýliskjörnum úti á landi sem sinna mikilvægu hlutverki viðkomandi samfélaga. Þess má geta að elsta starfandi apótek landsins í einkaeigu er Siglufjarðar Apótek, en það var stofnað árið 1928.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði