Það hefur reynst mörgum vel í gegnum aldirnar að horfa út í heim. Um leið og við opnum augun fyrir því sem aðrir eru að gera þá fylgir því oft að aðrir taka eftir okkur.

Crowberry fjárfestir í norrænum tækni sprotafyrirtækjum á fyrstu stigum fjármögnunar. Það að vera virkur fjárfestir á öllum norðurlöndunum hefur gert sjóðnum kleift að víkka sjóndeildarhringinn og sjá stærra safn fjárfestingartækifæra og um leið stækka tengslanetið og fjölga meðfjárfestum. Það hefur gert Crowberry beittari í vinnubrögðum og skerpt sýn sjóðsins á það sem efst er á baugi í heimi tækni og nýsköpunar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði