Ég hef verið að berjast við það að læra golf síðustu misseri. Ég get ekki sagt að það gangi neitt sérstaklega vel en mér finnst þetta gaman.

Eitt hef ég lært í þessum kennslustundum sem ég hef sótt: Maður verður að horfa á boltann. Ég hef reynt það á eigin skinni að það er auðvelt að gleyma sér og ef ég tek augun af honum er engin trygging fyrir því að ég sjái hann aftur. Eða það sem er verra: Hann er enn á sama stað.

Það er margt í íþróttum sem á líka við í daglegu lífi. Þetta er eitt af því. Við verðum að vera með grundvallaratriðin á hreinu ef við ætlum að ná árangri.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði