Umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu á föstudag að Svandís Svavarsdóttir hafi brotið lög þegar hún bannaði hvalveiðar. Bannið var tímabundið, til 31. ágúst, en þýddi í raun að hvalveiðivertíðinni lauk áður en hún hófst. Hvalur hf. var eina fyrirtækið á Íslandi sem hafði starfsleyfi til að veiða langreyðar og því beindist ákvörðunin aðeins að einu fyrirtæki.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði