Endómetríósa (legslímuflakk, stundum stytt í endó) er sjúkdómur sem getur valdið sárum verkjum og ófrjósemi. Talið er að sjúkdómurinn hrjái allt að 10% kvenna. Líf með sjúkdóminn einkennist því miður oft af langri og sársaukafullri bið. Erfitt getur verið að greina sjúkdóminn og greiningartími er því oftar en ekki mörg ár, en talið er að meðalgreiningartíminn sé allt að sjö til níu ár.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði