Forsetinn Guðni Th. Jóhannesson og forsetafrúin Eliza Reid lögðu land undir fót í síðustu viku og fóru í opinbera heimsókn langt frá heimkynnum sínum á Bessastöðum. Áfangastaðurinn var höfuðborgin Reykjavík þar sem Dagur B. Eggertsson og eiginkona hans Arna Dögg Einarsdóttir tóku á móti forsetahjónunum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði