Í yfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við undirritun kjarasamninga fyrir skömmu kom meðal annars fram að áhersla yrði lögð á minni verðbólgu og aukin lífsgæði. Í fyrsta sinn í manna minnum í stórum kjarasamningum er einnig ákvæði um aukna framleiðni. Í kjölfarið tilkynnti fjármálaráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir að komið yrði á laggirnar sérfræðingaráði með það markmið að stuðla að aukinni framleiðni í hagkerfinu. Þetta er mikilvægt áhersluatriði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði