Góð loðnuvertíð skiptir Íslendinga meira máli en margir gera sér grein fyrir. Ekki aðeins í gjaldeyrissköpun, störfum og tekjum, heldur líka í framlagi til samfélagsins. Þessi fisktegund, sem stór hluti landsmanna hefur aldrei séð, skilaði ríkininu 1.800 milljónum króna í veiðigjald á nýafstaðinni vertíð og útflutningstekjur verða að líkindum um 40 milljarðar króna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði