Mér virðist hafa tekist að særa Jón Kaldal með athugasemdum við grein, sem hann birti hér í Viðskiptablaðinu, upp úr skýrslu Hagfræðistofnunar um sjókvíaeldi á Vestfjörðum og byggðaþróun. Hann segir að ég hafi dróttað að honum með því að saka hann um útlendingaandúð. Það er ekki nógu gott, en það er þó býsna erfitt að sjá eitthvað annað en meinfýsni í garð útlendinga í því sem hann hefur skrifað.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði