Yfirstandandi aðlögun efnahagslífsins að sjálfbærnikröfum er verkefni af slíkri stærðargráðu að samanburður við fyrri iðnbyltingar er viðeigandi. Ólíkt fyrri iðnbyltingum er aðkoma hins opinbera hins vegar umtalsvert meiri, þar sem lögum og stjórnvaldsaðgerðum er í ríkum mæli beitt til að hafa áhrif á athafnir fyrirtækja. Því er rík ástæða til að hugað sé að vönduðum undirbúningi og að kröfur séu einnig gerðar til stjórnvalda.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði