Hrafnarnir ráku upp stór augu þegar þeir lásu Morgunblaðið á mánudag. Þar var rætt við Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins og formann skóla- og frístundasviðs.
Þar boðaði hún þau miklu tíðindi að borgarmeirihlutinn ætli að hætta að styðjast við óraunhæfar og jafnvel fjarstæðukenndar áætlanir þegar komi að borgarmálunum.
Þannig sagði Árelía í samtali við blaðið að héðan í frá hyggist borgin gera raunhæfar áætlanir um þann fjölda reykvískra barna sem getur hafið nám í leikskólum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði