Það er óhætt að segja að hugur þjóðarinnar sé hjá Grindvíkingum um þessar mundir. Þó enn sé beðið átekta er ljóst að margir hafa þegar orðið fyrir beinu og verulegu tjóni, hvort sem horft er til heimila eða atvinnustarfsemi. Annað tjón, en öllu óáþreifanlegra, er tjónið sem sjálf óvissan veldur og það er ómælt.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði