Þessa vikuna höfum við þingmenn rætt fjármálaáætlun fjármála- og efnahagsráðherra á Alþingi. Eins og áætlunin ber með sér eru markmiðin í ríkisfjármálunum skýr: að ná niður verðbólgu, og verja lífskjörin okkar og kaupmáttinn. Nú þegar hefur náðst mikill árangur við að draga úr halla ríkissjóðs og stjórnvöld hafa sett sér skýr markmið um að stöðva hækkun skulda. Áætlanir stjórnvalda um að koma okkur út úr krísunni hafa ekki aðeins staðist, heldur er útlit fyrir að markmiðum þeirra verði náð á undan áætlun.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði