Í síðustu viku fengum við fyrstu myndirnar úr James Webb-geimsjónaukanum sem vonir eru bundnar við að geti svarað ýmsum spurningum um undur og upphaf alheimsins. Verkefnið kostar um 10 milljarða Bandaríkjadala, eða hátt í helming landsframleiðslu okkar á einu ári. Við borgum þetta reyndar ekki, heldur bandarískir skattgreiðendur, sem virðast bara býsna ánægðir með það.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði