Það eru nú rúm 5 ár frá því að Lánasjóður sveitarfélaga gaf fyrst út græn skuldabréf. Skuldabréfin byggðu á grænni umgjörð sem vottað var að væri í samræmi við staðla sem þá voru notaðir erlendis og hérlendis og útgefnir af ICMA (the International Capital Market Association).
Á þessum tíma voru í vinnslu staðlar á vegum Evrópusambandsins um skilgreiningar og flokkun grænna fjárfestinga. Þær skilgreiningar litu svo dagsins ljós í reglugerð ESB frá árinu 2021 nr. 2139, þar sem skilgreint er hvaða skilyrði fjárfestingin þarf að uppfylla til að geta talist græn.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði