Í RÚV fréttum 18. október setti Aðalheiður Jóhannsdóttir professor í auðlindarétti við Háskóla Íslands fram athyglisverða tillögu. Aðalheiður sagði að Ísland þyrfti að einfalda og flýta leyfisveitingum í grænni orku ef lögboðin loftslagsmarkmið Íslands og orkuskipti ættu að nást.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði