Íslenska bankakerfið er skilvirkt og fjármálainnviðir eru sterkir. Aðgengi að þjónustu er mjög gott og stafræn þjónusta er í hæsta gæðaflokki. Fjármálakerfið kemur vel út í erlendum samanburði sem sést meðal annars á því að vaxtamunur milli útlána og innlána einstaklinga hér á landi er með því lægsta sem gerist í Evrópu samkvæmt samantekt Evrópska bankaeftirlitsins.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði