Menn og málleysingjar á Hellu er búnir að fá sig fullsadda af verðlagningunni í einu kjörbúð bæjarins. Um er að ræða verslunina Kjörbúðina sem rekin er af Samkaup sem einnig rekur verslunarkeðjuna Nettó.

Fram kom í umfjöllun fjölmiðla að íbúar töldu verð á kattanammi, kaffi og mjólk vera alltof hátt í Kjörbúðinni og að Hellubúar geri sér sérstaka ferðir til Hvolsvallar og Selfoss til að koma nauðsynjar á skaplegri kjörum. Tekið var dæmi um kattarnammi sem er tæplega 700 krónum dýrara á Hellu en á höfuðborgarsvæðinu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði