Nýverið bárust fréttir af því að Gazprom, stærsti gasframleiðandi og -útflytjandi Rússlands, hefði á síðasta ári skilað rekstrartapi – og það í fyrsta sinn frá árinu 1999. Sögðu margir, meðal annars stærstu fréttamiðlar hins vestræna heims, þetta til marks um að viðskiptaþvinganir Vesturlanda væru nú byrjaðar að bíta á efnahag Rússlands. Ástæða tapreksturs Gazprom er hins vegar annars eðlis.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði