Íslendingar hafa skráð sig fyrir tæplega 2 milljarða íslenskra króna í fyrirhuguðu 6,5 milljarða hlutafjárútboði laxeldisfyrirtækisins Ice Fish Farm á Austfjörðum.
Líftæknifyrirtækið Mýsköpun hefur lokið um 100 milljóna króna hlutafjáraukningu sem leidd er af Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins.
Sex félög á aðalmarkaði Kauphallarinnar hækkuðu um meira en 3% í dag.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabankans, og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri flytja ávörp á fundinum sem hefst kl. 16.
Norska fjármálafyrirtækið ECIT AS, sem er skráð í norsku kauphöllina, kaupir 50,1% hlut í Virtus fjármálum ehf.
Fyrirhugað er að greiða um 70 milljarða króna í arð til hluthafa félaga á aðalmarkaði á þessu ári, í formi arðgreiðslna og lækkunar hlutafjár.
Hugh Short, stjórnarformaður Nova og fulltrúi stærsta einstaka hluthafans, Pt. Capital, hlaut ekki endurkjör í stjórn fjarskiptafélagsins á aðalfundi í dag.
Systurfélög Toyota umboðsins á Íslandi högnuðust samanlagt um 2,9 milljarða króna á síðasta ári, samanborið við 1,3 milljarða árið 2021.
Ríkisstjórnin áformar að selja eftirstandandi 42,5% hlut ríkissjóðs í Íslandsbanka á þessu ári og því næsta „ef markaðsaðstæður leyfa“.
Bjarni Benediktsson kynnir fjármálaáætlun fyrir árin 2024-2028 á blaðamannafundi sem hefst kl. 16 í dag.
Útgerðarfélag Reykjavíkur, sem er í eigu Guðmundar Kristjánssonar, hyggst greiða út 35 milljónir evra eða um 5,2 milljarða króna í arð.
„Samningurinn rennur út á föstudaginn og við horfum mjög stíft á þau tímamörk,“ segir formaður BHM sem vildi að öðru leyti ekki tjá sig um gang viðræðna.
Orkan kaupir 42% hlut minnihlutaeigenda í Lyfjavali og eignast þar með allt hlutafé lyfjaverslanakeðjunnar.
Englafjárfestingarfélagið Nordic Ignite veitir íslenska nýsköpunarfyrirtækinu Keeps fjármagn og lýkur þar með sinni fyrstu fjárfestingu.
Microsoft hefur gert samning við Running Tide um kolefnisbindingu og hafrannsóknir, en samningurinn snýr m.a. að starfsemi félagsins á Íslandi.
Krónan styrktist í dag eftir enn mikla styrkingu í gær.
Nasdaq Iceland hefur samþykkt beiðni Origo um að hlutabréf félagsins verði tekin úr viðskiptum á aðalmarkaði Kauphallarinnar.
Klappir grænar lausnir stefna á sókn á erlendum mörkuðum og kanna nú markaðsaðstæður á Bandaríkjamarkaði fyrir lausnir fyrirtækisins.