Hlutabréfaverð Skeljar leiddi hækkanir á aðalmarkaði.
Hæstiréttur felldi í mars úr gildi ákvörðun þáverandi umhverfisráðherra um að friðlýsa vatnasvið Jökulsár á Fjöllum gagnvart orkuvinnslu.
Carlsberg hefur selt rússneska dótturfyrirtækið sitt, Baltika Breweries.
Fyrsta Airbus flugvélin í sögu Icelandair lenti á Keflavíkurflugvelli rétt í þessu.
Bjarni telur að það sé ekki líklegt til árangurs fyrir flokkinn „að hlaupa undir bagga með þeim sem kynnt hafa plan um tugmilljarða útgjaldaaukningu og hærri skatta“.
Ragnar Þór Ingólfsson hefur látið af formennsku í VR.
Stjórnarformaður Controlant verður fyrsti utanaðkomandi stjórnarformaður danska sláturhúsa- og kjötvinnslufyrirtækisins Danish Crown.
Stórborgir í Kína hafa verið að breyta búsetureglum í von um að laða til sín fleiri íbúðarkaupendur.
Hlutabréfaverð Haga hækkaði um 3% í dag og hefur nú aldrei verið hærra.
Kaldbakur á eftir viðskiptin 8,1% hlut í Högum sem er yfir 9 milljarðar króna að markaðsvirði.
Uppsagnirnar voru bæði í vefverslun og á skrifstofu.
Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins eru allir fylgjandi einungis 3 af 60 málum í könnun Viðskiptaráðs.
Carlos Tavares sagði skyndilega af sér sem forstjóri Stellantis á stjórnarfundi.
Kristjana Thors Brynjólfsdóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Miðla og efnisveitna hjá Sýn.
Uppselt er í nær allar aðventuferðir hjá Bændaferðum en í ár verða 20 ár liðin frá því ferðaskrifstofan byrjaði að bjóða upp á slíkar ferðir.
Nýi Jeep Grand Cherokee 4xe jeppinn, sem nýverið var frumsýndur hér á landi, er mikil lúxuskerra sem getur margt, eins og kom í ljós í reynsluakstrinum.
Markaðsaðilar reikna með vöxtum í lok næsta árs sem eru 210 punktum hærri en Seðlabankinn gerir ráð fyrir.