Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi í morgun hlutabréf í Eik fyrir 635 milljónir króna.
Gengi Alvotech féll um 6,5% í hálfs milljarðs króna viðskiptum eftir birtingu ársuppgjörs.
Forstjóri og stjórnarformaður Ísfélagsins gagnrýna harðlega áform stjórnvalda um hækkun á veiðigjöldum.
Borgarráð samþykkti í dag samkomulag við Reiti fasteignafélag um fyrsta áfanga uppbyggingar á Kringlusvæðinu.
Bloomberg áætlar að Mercedes-Benz og Porsche verði fyrir mestum áhrifum af tollum Trumps.
Nova og Hopp hófu nýlega samstarf sem veitir fólki aukið aðgengi að samgönguþjónustu Hopp.
María Guðjohnsen er þrívíddarhönnuður, nýflutt heim eftir sjö ár í Berlín og New York.
Fráfarandi stjórnarformaður Isavia segir efnahagsreikning félagsins að óbreyttu ekki standa undir áætluðum framkvæmdakostnaði.
Flugvirkjar United Airlines kusu gegn samningstillögu flugfélagsins með 99,5% atkvæða.
Stofnendur garðþjónustufyrirtækisins Garðfix segja að umsvif fyrirtækisins hafi þrefaldast frá stofnun þess fyrir ári síðan.
Samorka fagnaði afmæli sínu á ársfundi sem haldinn var á dögunum.
22 af 28 félögum aðalmarkaðarins hækkuðu í viðskiptum dagsins.
„Skuldahlutföll hins opinbera eru of há, lækkun þeirra hefur ekki verið nógu markviss og hallarekstur hefur verið meiri en þolað verður til lengdar.“
Vonir hagfræðinga og fjárfesta um að sjá byltingakennda samkomulagið verða að veruleika eru að fjara út.
Hnit verkfræðistofa sameinast einni af stærstu ráðgjafaverkfræðistofum Evrópu.
Steinunn Hlíf Sigurðardóttir kemur ný inn í stjórn Nova fyrir Magnús Árnason.
Salóme Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Ísorku.
„Það er mikið gleðiefni að fá farsæla og reynslumikla frumkvöðla á borð við Guðmund Fertram og Fanneyju inn í eigendahóp Defend Iceland.“