Máttarstólpi ehf., móðurfélag Stólpa Gáma, hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé í Alkuli ehf.
Hlutabréf Pfizer hafa lækkað um 4% í viðskiptum fyrir lokuðum markaði. Gengið hefur lækkað um 40% árinu.
Dow Jones vísitalan hefur ekki hækkað jafn mikið í einum mánuði síðan í janúar 2022.
Gert er ráð fyrir allt að 80 hjúkrunarrýmum í áformuðu hjúkrunarheimili Sóltúns heilbrigðisþjónustu við Hringhamar í Hafnarfirði.
My Code, sem gefur meðal annars út dagblöðin El Diaro og La Opinión á spænsku, er metið á 55 milljarða í viðskiptunum.
Í lok ársfjórðungsins var hrein staða við útlönd jákvæð um 1.272 milljarða eða 31,2% af vergri landsframleiðslu og batnaði um 145 milljarða.
Héraðsdómur féllst á kröfur sjóðfélaga LIVE um að ógilda tilfærslu lífeyrisréttinda milli kynslóða samhliða endurútreikningi á lífslíkum. Málið gæti haft veruleg áhrif á lífeyriskerfið.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins áætlar að samanlagt stefni fjárfesting sín og einkafjárfesta í tíu sprotafélögum í 600 milljónir króna.
Einokun hins opinbera á peningafölsun er meðal annars notuð til þess að fjármagna ósjálfbæran opinberan rekstur með ósýnilegri skattlagningu.
EBITDA-hlutfall Félagsbústaða á fyrstu níu mánuðum ársins dróst saman úr 42,8% í 36,3% milli ára.
„Fyrirtækjaþjónusta 66°Norður sér um að sníða tilboð í jólagjafir eftir þörfum fyrirtækja og stofnana. Við aðstoðum við að finna réttu jólagjafirnar fyrir starfsmenn.“
Stjórn Marels hafnaði óskuldbindandi boði JBT í félagið en sérfræðingar á markaði telja líklegt að verið sé að knýja fram hærra verð. Ljóst er að JBT mun alltaf þurfa greiða stóran hluta kaupverðs í hlutabréfum.
Verðbólga á evrusvæðinu saman um 0,5 prósentustig milli mánaða og mældist 2,4% í nóvember.
Kallað er eftir því að lífeyrissjóðir gangi lengra og vísað í því sambandi til bankanna sem felldu niður vexti og verðbætur til þriggja mánaða vegna húsnæðislána Grindvíkinga.
Aðeins á fimmta tug embættismanna á leið til Dubai á kostnað skattgreiðenda.
Fyrsta myndband Mercedes af G rafjeppanum var birt í síðustu viku.
„Mögulega hefur HMS yfirsést þetta við greiningu sína og undirritaður er sannfærður um að HMS kæmist að annarri niðurstöðu, myndu þau kanna þessi tvö stökk nánar,” skrifar Pálmar.
Félag forstjóra og stjórnarformanns Ölgerðarinnar greiðir út 820 milljónir króna með lækkun hlutafjár.