Þó að einfaldara og hagkvæmara væri fyrir Icelandair að vera einungis með þotur frá Airbus í flota sínum búa Boeing 737 MAX þoturnar yfir eiginleikum sem henta leiðakerfi félagsins vel, sem vegi þannig upp á móti einfaldleikanum, að sögn forstjóra félagsins.