Fyrrum stjórnandi Ticketmaster hefur verið dæmdur fyrir stuld á upplýsingum.
Tvær goðsagnir í heimi jeppa, Rubicon og Cherokee, verða frumsýndar á bílasýningu ÍSBAND á morgun.
Framkvæmdastjóri Krónunnar telur ekki tímabært að hefja áfengissölu í vefverslun að svo stöddu.
Engar stórar hreyfingar í viðskiptum dagsins.
Endurkaup Berkshire Hathaway eru ávallt háð samþykki frá Buffet sem líst ekkert á gengishækkun síðustu vikna.
Afkoma Søstrene Grene group hefur aldrei verið betri en synir stofnenda sjá um reksturinn í dag.
Fjármálaráðherra segir niðurskurð valda atvinnuleysi og sé því óæskilegur.
Sala Kviku á TM tryggingum til Landsbankans kann að einfalda mögulegan samruna Kviku og Arion.
Heimildarmyndin Purrkur Pillnikk: Sofandi vakandi lifandi dauður var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi fyrir fullum sal.
„Í kjölfar útboðs er mikilvægt að ráðist verði í sölu á Íslandspósti ohf.“
Hlutabréfaverð Amaroq Minerals hefur lækkað um 9% í þessum mánuði.
General Mills hefur samþykkt að selja jógúrtfyrirtæki sitt í Norður-Ameríku til Lactalis og Sodiaal.
Forstjóri Boeing biðlar til starfsmanna flugvélaframleiðandans um að fara ekki í verkfall.
Þetta er önnur vaxtalækkun bankans síðan í júní.
Gengi bankans féll um 5% á þriðjudaginn eftir kynningu á bankaráðstefnu Barclays.
Anna Hrefna Ingimundardóttir, Andri Þór Guðmundsson Guðmundur Fertram Sigurjónsson taka sæti í háskólaráði HR.
Bandaríska smásölukeðjan Big Lots hefur sótt um gjaldþrotaskipti.
Íslandsbanki og Landsbankinn spá því að verðbólga muni hjaðna úr 6,0% í 5,7% í september.