Lánveitendur eru þrír alþjóðlegir og tveir íslenskir bankar.
Björn Ingi Victorsson, forstjóri Steypustöðvarinnar, leiðir hagræðingarhópinn.
Hlutabréfaverð Sjóvá hefur hækkað um 10% það sem af er ári.
Carbfix hefur boðað til fundar til að kynna áform um uppbyggingu og rekstur athafnasvæðis til móttöku, niðurdælingar og bindingar CO₂ í Þorlákshöfn.
Donald Trump heldur því fram að Panamaskurðurinn sé í eigu Kínverja og að Bandaríkin ættu að endurheimta skurðinn.
Forstjóri Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) er afar róleg yfir fyrirhuguðum tollum Trump.
Tækninýjungar sem byggja á gervigreind voru mjög áberandi á tæknisýningunni í Las Vegas.
Strik Studio hannaði nýja ásýnd HönnunarMars.
Fyrirtækið Núllarinn, sem sérhæfir sig í innflutningi og dreifingu á óáfengum drykkjum, var nýlega stofnað.
Forstöðumaður sjálfbærni og samfélagsábyrgðar hjá Högum segir nýsköpun í matvælaframleiðslu mikilvægan þátt í aukinni sjálfbærni á Íslandi.
Útgerðarfélögin hækkuðu einnig í viðskiptum dagsins en loðnuleit Hafró stendur nú yfir.
Breskir skattgreiðendur munu finna fyrir gegndarlausri skuldasöfnun ríkisins síðastliðið ár.
Fjölmörg verkefni tengd orkuskiptum í hættu: „Ef peningarnir hafa ekki verið greiddir út er ólíklegt að það gerist undir stjórn Trump.“
Bandaríska ríkisrekna fyrirtækið Santee Cooper vill koma kjarnorkuveri í gang til að mæta orkuþörf tæknirisa.
Grosvenor-fjölskyldan hefur aldrei hleypt utanaðkomandi fjárfestum að fasteignum hverfisins áður.
Ölgerðin hyggst reka Gæðabakstur sem sérstakt félag innan samstæðunnar.
Varaformaður stjórnar BlackRock segir að evrópsk fjármálafyrirtæki hafi dregist aftur úr í samkeppni við kollega sína vestanhafs vegna íþyngjandi reglugerða.
„Rauði þráðurinn í samstarfinu er að viðskiptavinir, sem eru í viðskiptum við bæði félög, njóta sérstaks ávinnings í vildarkerfum beggja félaga.“