Hér eru átta af vinsælustu jólamörkuðum álfunnar.
Gefðu gjafir sem skapa tækifæri til þess að eiga ógleymanlegar stundir með fjölskyldu og vinum.
Að gefa hljóðfæri er að gefa hamingju, smá hávaða og endalausa möguleika.
Tónlistin hefur fylgt Friðriki Ómari frá fæðingu.
Milljarðamæringurinn Jeff Skoles hefur keypt lúxushús skammt frá Washington D.C. til að vera nær íshokkíliði borgarinnar.
Útigrillið Big Green Egg hélt upp á fimmtíu ára afmæli í síðasta mánuði og sló í leiðinni nýtt heimsmet.
Wallace og eiginkona hafa búið í húsinu í um þrjá áratugi. Ásett verð er 881 milljón króna.
Franskir vínframleiðendur mótmæla verðlagningu lágvöruverslunarinnar Lidl á víni þeirra.
Rómantískar gjafir fyrir ástina í lífi þínu.
Taívanska ísbúðin Minimal í borginni Taichung varð nýlega fyrsta ísbúð heims til að hljóta Michelin stjörnu.
Vínframleiðendur eru byrjaðir að yngri kynslóðina sem vill hollara vín með færri hitaeiningum.
Í verkinu er tekist á við spurningar um réttarkerfið, siðgæði, sekt og sönnunarbyrði í tengslum við kynferðisof beldi.
Jólin eru heilög fyrir Ebbu Katrínu og hún getur ekki hugsað sér að vera án foreldra sinna yfir hátíðarnar.
Fagurkerinn Harpa Kára deilir með okkur öllu sem hana dreymir um þessa dagana.
Með því að velja tímalausar flíkur, fjárfesta í gæðum og hugsa um endingu, lengjum við líftíma fatnaðarins.