Aðalfundur Ungra athafnakvenna (UAK) fór fram í gær, mánudaginn 26. maí í höfuðstöðvum Deloitte.
Bill Koch hefur ákveðið að selja átta þúsund vínflöskur úr vínsafni sínu á uppboð í New York í næsta mánuði.
Klúðurkvöld Startup SuperNova fór fram í síðustu viku í höfuðstöðvum Nova.
EV9 kom eins og þruma úr heiðskíru með 6 sæta bíl og þá kom EV6 sterkur inn á markaðinn í milliflokknum.
BMW safnið í München er sannarlega bæði glæsilegt og áhugavert. Það ætti enginn bílaáhugamaður að láta framhjá sér fara að heimsækja safnið.
Frumsýningin og sumarhátíð BL er á morgun laugardag kl 12-16.
Apple TV+ hefur gefið út stiklu fyrir nýja sjónvarpsþætti með Jason Mamoa sem bera heitið Chief of War.
Discovery jeppinn varð hinn nýi Range Rover eftir hrun, enda svolítið lágstemmdari. Varla var þverfótað fyrir bílnum á götum Reykjavíkur.
Suzuki eVitara var reynsluekið í sannkölluðu sumarveðri á Segula reynsluakstursvæðinu nærri Frankfurt í Þýskalandi í byrjun apríl.
Fyrsta gervigreindarráðstefnan á Íslandi, AI Summit Iceland 2025, var haldin í Gamla bíói.
Sérstök vorsýning verður hjá Land Rover á Hesthálsi á laugardaginn.
Isuzu Motor Group hefur hafið fjöldaframleiðslu á rafdrifnum D-MAX með fjórhjóladrifi fyrir Evrópumarkað.
Þann 8. maí síðastliðinn stóð Defend Iceland fyrir umræðuviðburðinum 404 Villa! Happy Hour fannst ekki.
Eames hjónin eiga heiðurinn af mörgum af fallegustu og klassísku húsgagnalínum sögunnar.