Viðskiptablaðið og Frjáls verslun fengu tvo þekkta vínsérfræðinga til að mæla með góðum hátíðarvínum fyrir lesendur Áramóta. Fyrir valinu urðu sex rauðvínsflöskur, ein hvítvínsflaska og eitt kampavín.

Viðskiptablaðið og Frjáls verslun fengu tvo þekkta vínsérfræðinga til að mæla með góðum hátíðarvínum fyrir lesendur Áramóta. Fyrir valinu urðu sex rauðvínsflöskur, ein hvítvínsflaska og eitt kampavín.

Þorri Hringsson.
Þorri Hringsson.

Þorri Hringsson myndlistarmaður hefur um árabil skrifað um vín. Á Facebook-síðunni Víngarðinum birtir hann reglulega víndóma. Þorri kemur víða við í sínu vali. Hann byrjar á lífrænu kampavíni og því næst velur hann hnausþykkt argentínskt hvítvín. Þar sem rauðvín eru á gjarnan á borðum yfir hátíðirnar þá bendir hann lesendum á kröftug vín frá Bordeaux og Portúgal.

Fjallað er um vín í tímaritinu Áramót, sem var að koma út. Áskrifendur geta lesið umfjöllunina í heild hér.