Myndir: Mentorverkefni FKA Framtíðar haldið í sjötta sinn
Lokaviðburður Mentorverkefnis FKA Framtíðar haldinn í sjötta sinn.
Stjórn FKA Framtíðar, Karlotta Halldórsdóttir, Sólveig R Gunnarsdóttir, Thelma Kristín Kvaran, Anna Björg, Árdís Hrafnsdóttir.
Ljósmynd: Hekla Flókadóttir
Deila
Á dögunum fór fram lokaviðburður Mentorverkefnis FKA Framtíðar, deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu, en þetta er í sjötta sinn sem verkefnið er haldið.
Mentor verkefnið gengur út á að koma upp mentor samstarfi milli reynslumikilla stjórnenda og reynsluminni framtíðarleiðtoga en hátt í 45 mentorar tóku þátt í ár.