Arnar Sigurðsson, eigandi Santewines, kærði Ívar J. Arndal, forstjóra ÁTVR, til lögreglunnar vegna rangra sakargifta fyrir rúmu ári síðan. Arnar segir í samtali við Viðskiptablaðið að málið snúi að ásökunum á vef stofnunarinnar um að Sante SAS hefði innheimt virðisaukaskatt af seldum vörum án þess að vera með sérstakt virðisaukaskattsnúmer.
Fjallað er um málið í Viðskiptablaðinu sem kemur út í fyrramálið en í blaðinu er einnig fjallað um:
- Rætt er við sérfræðing hjá CRU um þróun álverðs.
- Ítarlegt viðtal við Margréti Tryggvadóttur, forstjóra Nova, fyrir skráningu fjarskiptafélagsins í Kauphöllina.
- Safa Jemai segir frá hugbúnaðarfyrirtækinu Víkonnekt.
- Rætt er við Erlu Ósk Ásgeirsdóttur, en hún er nýr framkvæmdastjóri sjálfbærni og menningar hjá Símanum.
- Fjallað er um brúðkaupsvertíðina framundan, en búist er við mikið af brúðkaupum í sumar eftir tveggja ára heimsfaraldur.
- Greining á hækkun fasteignamats næsta árs og áhrifum hennar.
- Rætt er við Þorvald Lúðvík Sigurjónsson, forstjóra Niceair, vegna jómfrúarflugs flugfélagsins á morgun.
- Bæði Soffía og fjölmiðlarýnir eru búin að fá nóg!
- Óðinn spyr hvers vegna leynd ríkir um Lindarhvol.
- Týr fjallar um Þórólf og apabóluna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði