Milton Friedman hagfræðingur lést árið 2006. Ástæða er til að rifja upp á núverandi verðbólgutímum sjónarmið hans um verðbólgu.
Hann segir í viðtalinu hér að neðan að verðbólga sé mesti sjúkdómur sem komið getur upp í þjóðfélagi og það geti eyðilagt þau.
Hann útskýrir einnig hver er valdurinn er að verðbólgunni.