Þjóðhátíðardagur Kína fór fram með pompi og prakt fyrr í mánuðinum en deginum er fagnað ár hvert með svokallaðri gullviku. Í ár var einum frídegi bætt við og því stóð gullvikan yfir í átta daga.

Samkvæmt upplýsingum frá kínverskum yfirvöldum ferðuðust um 826 milljón manns um Kína þessa daga, sem er 4,1% aukning frá árinu 2019.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði