Eins og kom fram rétt áðan í frétt hér á vefnum hefur Kauphöllinn áminnt og sett févíti á Landic Propertys fyrir að birta ekki ársreikning.
Kauphöllin hefur áminnt og févítt fleiri félög; Exista, Nýsir, Eglu og Stoðir fyrir þetta sama.
Févítið er yfirleitt frá einni til ein og hálf milljón króna.