Magnús Harðar­son, for­stjóri Kaup­hallarinnar, segir að hluti af á­stæðu þess að Kaup­höllin á­kvað að fjölga fé­lögum í Úr­vals­vísi­tölunni OMXI 10 hafi verið þau miklu á­hrif sem ein­stök fé­lög hafa haft á vísi­töluna.

Nas­daq Iceland til­kynnti í byrjun mánaðar að fé­lögum í vísi­tölunni verði fjölgað í allt að fimm­tán og verður vísi­talan frá og með 2. janúar kölluð OMXI 15.

„Það er nú svona hluti af því já. Þetta mun endur­spegla markaðinn betur. Það er stór hluti af þessu,“ segir Magnús í sam­tali við Við­skipta­blaðið spurður um hvort breytingin eigi sér stað m.a. vegna á­hrifa Al­vot­ech og Marel á vísi­töluna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði