Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir að hluti af ástæðu þess að Kauphöllin ákvað að fjölga félögum í Úrvalsvísitölunni OMXI 10 hafi verið þau miklu áhrif sem einstök félög hafa haft á vísitöluna.
Nasdaq Iceland tilkynnti í byrjun mánaðar að félögum í vísitölunni verði fjölgað í allt að fimmtán og verður vísitalan frá og með 2. janúar kölluð OMXI 15.
„Það er nú svona hluti af því já. Þetta mun endurspegla markaðinn betur. Það er stór hluti af þessu,“ segir Magnús í samtali við Viðskiptablaðið spurður um hvort breytingin eigi sér stað m.a. vegna áhrifa Alvotech og Marel á vísitöluna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði