Í morgun var tryggingafélagið VÍS skráð á markað. Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS, segir það vera fagnaðarefni að fjárfestar hafi mikla trú á félaginu. Sigrún Ragna er fyrst konan til að stýra skráðu fyrirtæki en hún segir það skipta miklu máli að bæði kyn komi að stjórnun fyrirtækja.
VB Sjónvarp ræddi við Sigrúnu í morgun.