Jón Sigurður Helgason var launahæsti endurskoðandi landsins í fyrra með 3,5 milljónir króna í laun á mánuði samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar. Jón Sigurður hefur starfað hjá KPMG frá árinu 1993 og var framkvæmdastjóri félagsins þar til í október í fyrra en þá hafði hann gegnt stöðunni frá árinu 2012.

Tryggvi Jónsson, endurskoðandi hjá PwC, er í öðru sæti listans með tæplega 2,9 milljónir á mánuði og Matthús Þór Óskarsson, hjá KPMG, kemur þar á eftir með tæplega 2,8 milljónir.

Tekjur tíu hæstu á mánuði:

  1. Jón Sigurður Helgason, endursk. KPMG — 3.475
  2. Tryggvi Jónsson, lögg. end. PwC — 2.850
  3. Matthías Þór Óskarsson, lögg. end. KPMG — 2.777
  4. Lilja Brynja Skúladóttir, fjármálastj. Advania — 2.703
  5. Jón Rafn Ragnarsson, lögg. end. Samherji — 2.461
  6. Magnús Jónsson, lögg. endursk. — 2.404
  7. Þorsteinn Pétur Guðjónsson, lögg. endursk. — 2.323
  8. Anna Sif Jónsdóttir, fv. innri endursk. Kviku — 2.323
  9. Eggert Þórarinn Teitsson, lögg. end. Arion banki — 2.287
  10. Theodór S. Sigurbergsson, lögg. end. Grant Thornton — 2.273

Hér fyrir neðan er listi yfir 30 launahæstu endurskoðendur landsins samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar.

Hægt er að kaupa Tekjublaðið hér. Að auki er blaðið til sölu í öllum helstu verslunum landsins.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði