Nói Síríus var sem fyrr stærsta sælgætisgerðarfélag landsins á síðasta ári, með tæplega 4,2 milljarða veltu og jókst veltan um 427 milljónir króna frá fyrra ári. Norski matvælarisinn Orkla eignaðist Nóa-Siríus að fullu árið 2020 með kaupum á 80% eignarhlut en Nói-Síríus var metið á ríflega 3 milljarða króna í viðskiptunum. Orkla kom fyrst inn í hluthafahóp Nóa-Siríusar árið 2019 þegar það keypti 20% hlut á rúman hálfan milljarð.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði