Týr hefur takmarkaðan áhuga á forsetakosningunum. Í hans huga er bara einn forseti. Það er hann Forseti Baldursson sem býr í Glitni. En nóg um það.

Þrátt fyrir áhugaleysið kemst Týr ekki hjá því að fylgjast með framgangi þeirra sem gefa kost á sér til embættisins. Frammistaða Baldurs Þórhallssonar stjórnmálafræðiprófessors við Háskóla Íslands og Höllu Hrundar Logadóttur orkumálastjóra hefur vakið sérstaka athygli hans.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði