Jeppar og staðan á bílamarkaðnum voru sérstaklega vinsælar meðal bílaáhugamanna Viðskiptablaðsins árið 2024.
Hagnaður Tengi nam 188 milljónum í fyrra og velta 3,4 milljörðum.
Carlos Ghosn, fyrrum forstjóri Nissan, varar við fyrirhuguðum samruna Nissan og Honda.
Tekjur Birkenstock jukust um 22% á milli ára á fjórða ársfjórðungi.
Forsetabílar og dýrir bílar voru sérstaklega vinsælar meðal bílaáhugamanna Viðskiptablaðsins árið 2024.
Úranus velti mest allra bílasala á síðasta ári, eða fjórum milljörðum króna.
Ef frá er talið rekstrarárið 2022 hefur Jólagarðurinn verið rekinn með samfelldum hagnaði frá og með árinu 2016.
Fyrstu vikurnar í rekstri KAPP Skagans hafa gengið vel að sögn aðstoðarforstjóra KAPP. Vel sé hægt að byggja upp arðbæra starfsemi á Akranesi.
Tekjuvöxtur hugbúnaðarfyrirtækja hefur verið kröftugur á síðustu árum.
Þórarinn Arnar Sævarsson, einn eigenda fasteignasölunnar Re/Max, hefur gengið frá kaupum á einbýlishúsi að Haukanesi 5 í Garðabæ fyrir 259 milljónir króna.
Ítalski veitingastaðurinn Ráðagerði, sem rekinn er í samnefndu húsi á Seltjarnarnesi, hagnaðist um rúmlega fjórar milljónir króna á síðasta ári.
Ítrekaðar tafir landlæknis í máli Intuens segulómunar voru ekki í samræmi við málshraðareglu stjórnsýslulaga að mati heilbrigðisráðuneytisins.
Samtals nemur söluandvirði Eyris yfir 120 milljörðum króna miðað við núverandi markaðsvirði JBT.
AF2, sjóður í rekstri Alfa Framtaks, hefur samið um kaup á ráðandi hlut í LHH25 ehf. nýju félagi sem mun eiga 100% í Lyf og heilsu.
Volkswagen hefur hætt við áætlanir sínar um að loka verksmiðjum í Þýskalandi, eftir mikinn þrýsting frá stéttarfélögum.
„Það er ekki hlutverk Seðlabankans að vera leiðandi í þróun og mótun regluverks.“
Stjórnendur fyrirtækja hafa fengið þau svör að Trump neiti að falla frá eða draga úr áformum sínum í tollamálum.
Nýlega tók til starfa bar við Hverfisgötu sem ber heitið Nína en á barnum er hægt að horfa á íþróttir og skemmta sér.