Rafknúnu steypubílarnir eru frá Putzmeister IONTRON en bíltegundin heitir SANY 408P. Bílarnir nota 350 kW rafhlöður og drægni þeirra er allt að 240 km á rafmagni. Áætlaður vinnutími á rafmagninu er 8 klst. Þyngd hvers bíls er 14.000 kg. Fulllestaður tekur hver bíll 32.000 kg.

Fyrr á þessu ári braut Steypustöðin ákveðið blað í sögu byggingariðnaðar hér á landi þegar fyrirtækið tók í notkun fyrsta 100% rafdrifna steypubíllinn á landinu og flutti hann í fyrstu ferð sinni 32 tonn af steypu í nýja Landspítalann við Hringbraut.

Síðan þá hefur Steypustöðin bætt við sig tveimur nýjum rafknúnum steypubílum, rafknúnum malarflutningabíl (trailer), auk steypudælubíls þar sem steypudælan sjálf gengur alfarið fyrir rafmagni á verkstað, sem dregur verulega úr hljóðmengun.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði