Rafbílar eru annað árið í röð í mest seldi aflgjafinn. Nákvæmlega 50,03% allra fólksbíla sem seldir voru árið 2023 eru knúnir áfram af rafmagni. Að auki eru 9,7% bílanna með tvinntengivél, rafmagn og bensín og 0,4% með tvinntengivél rafmagn og dísel. Aðeins tveir metanknúnir bílar seldust á árinu.

Rafbílar eru annað árið í röð í mest seldi aflgjafinn. Nákvæmlega 50,03% allra fólksbíla sem seldir voru árið 2023 eru knúnir áfram af rafmagni. Að auki eru 9,7% bílanna með tvinntengivél, rafmagn og bensín og 0,4% með tvinntengivél rafmagn og dísel. Aðeins tveir metanknúnir bílar seldust á árinu.

Tesla söluhæst bílaframleiðenda

Tesla hafði sigurinn yfir söluhæstu bílaframleiðendurna árið 2023. Vegur salan á Model Y langþyngst en aðeins seldust 299 Teslur af öðrum undirtegundum. Toyota, sem hefur verið mest seldi framleiðandinn í þrjú ár af síðustu fimm, lenti í öðru sæti. Kia er í þriðja sæti en var í því fyrsta árið 2021.

Nánar er fjallað um málið í sérblaðinu Bílar sem fylgdi Viðskiptablaðinu 31. janúar. Áskrifendur geta lesið fréttina í heild hér.