Geländewagen er einn merkilegasti bíll sem Mercedes-Benz hefur framleitt. Orðið er þýskt og merkir einfaldlega jeppi, sveitajeppi eða óbyggðabíll. Framleiðsla á jeppanum hófst 10. febrúar 1979 og hefur bílaframleiðandinn aldrei framleitt nokkurn fólksbíl lengur í 126 ára sögu sinni.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði