Renault Kangoo E-Tech er með 90 kW rafmótor sem skilar 120 hestöflum og 295 km drægni. Þótt hestöflin séu ekki nema 120 þá er það nóg fyrir þennan netta sendibíl em er fínn í snattið og mjög góður vinnubíll ef það þarf ekki að flytja of stóran farm.

En hann tekur samt drjúgt af dóti eins og ég komst að raun um þegar ég hlóð í hann ótal mörgum kössum og dóti í flutningum. Rafhlaðan er undir gólfinu og þannig nýtist hleðslurýmið í Kangoo E-Tech sem best. Hægt er að hlaða 170 km á 30 mínútum á hraðhleðslustöð.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði