Í haust varð allur Reykjanesskaginn „grænn“ hjá Póstinum en þar er sendingum nær einungis dreift með rafmagnsbílum. Farartæki á vegum Póstsins fara um 8.000 km á mánuði á Reykjanesinu eða nálægt 100.000 km á ári að sögn Guðmundar Karls Guðjónssonar, forstöðumanns flutninga og dreifingar hjá Póstinum. Dísilbílar voru áður nýttir í þessi verkefni.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði