Lada Niva Legend hefur borið mörg nöfn eftir að hún kom markað árið 1977. VAZ-2121 var frumheitið en Diva, Super, Suchman, Cossack, Turist, Fora Niva, Taiga, og svo mætti lengi telja, voru mismunandi heiti á bílum eftir mörkuðum.

Bíllinn var markaðssettur á Íslandi undir Sport, einu landa. Eftir að framleiðslu á upprunalega Land Rover Defender var hætt árið 2016 er Niva Legend sá jeppi sem lengst hefur verið framleiddur í upprunalegri mynd.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði