Nýjar gerðir EQV, V-Class og V-Class Marco Polo, sem og eVito og Vito, eru mikilvægt skref í innleiðingu nýkynntrar endurhugsaðrar viðskiptaáætlunar Mercedes-Benz Van. Markmiðið er að bjóða upp á eftirsóknarverða sendiferðabíla og þjónustu og vera leiðandi á sviði rafdrifins aksturs og stafrænnar upplifunar.

Til að koma til móts við ólíkar óskir og þarfir einstaklinga sem og atvinnurekenda vinnur Mercedes-Benz Vans í auknum mæli að sveigjanlegri stefnumótun. Lúxusáætlunin mun gilda fyrir sendiferðabíla í einkaeigu, þar á meðal EQV, V-Class og V-Class Marco Polo, sem og fyrir alla fólksbíla frá Mercedes-Benz.

Á sama tíma vinnur fyrirtækið eftir markvissri notagildisstefnu fyrir sendiferðabíla til atvinnunota, þar á meðal eVito og Vito.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði