Icelandair Mid Atlantic ferðakaupstefnan fór fram í Laugardalshöll á dögunum. Þar hittast kaupendur og seljendur ferðaþjónustu beggja vegna Atlantshafsins, auk fjölda íslenskra ferðaþjónustuaðila og ná tengslum og viðskiptasamböndum. Töluverð eftirvænting var eftir sýningunni þar sem þrjú ár höfðu liðið frá því hún var haldin síðast.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði