Á ári hverju heimsækir fjöldi Íslendinga Kanaríeyjar, sem staðsettar eru við strendur Vestur-Afríku en tilheyra Spáni. Þar er Tenerife, sem er stærst eyjanna átta, vinsælasta stelpan á ballinu enda fljúga þangað mörg þúsund Íslendingar í hverjum mánuði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði