KLAK – Icelandic Startups og Nova tilkynntu um þau tíu teymi sem komust áfram í viðskiptahraðlinum Startup SuperNova 2022 á Kex hostel föstudaginn 22. júlí síðastliðinn.

Ferlið hófst í byrjun júní með Masterclass Startup SuperNova en þar bárust alls 53 umsóknir. Hraðallinn er samstarfsverkefni KLAK – Icelandic Startups og Nova þar sem leitast er við að byggja upp viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði. Jónas Óli Jónasson, stofnandi og framkvæmdastjóri Stubbs ávarpaði hópinn.

KLAK – Icelandic Startups og Nova tilkynntu um þau tíu teymi sem komust áfram í viðskiptahraðlinum Startup SuperNova 2022 á Kex hostel föstudaginn 22. júlí síðastliðinn.

Ferlið hófst í byrjun júní með Masterclass Startup SuperNova en þar bárust alls 53 umsóknir. Hraðallinn er samstarfsverkefni KLAK – Icelandic Startups og Nova þar sem leitast er við að byggja upp viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði. Jónas Óli Jónasson, stofnandi og framkvæmdastjóri Stubbs ávarpaði hópinn.

Klak keyrir árlega 3-4 viðskiptahraðla með mismunandi áherslum og eru þeir hugsaðir fyrir teymi sem eru komin vel af stað í vöruþróun.
© Sandra Sif Ottadóttir (Sandra Sif Ottadóttir)
Jónas Óli Jónasson, stofnandi og framkvæmdastjóri Stubbs, ávarpaði viðstadda og fór yfir reynslu og upplifun sína af þátttöku í Startup SuperNova.
© Sandra Sif Ottadóttir (Sandra Sif Ottadóttir)
Freyr Friðfinnsson, alþjóðafulltrúi og verkefnastjóri KLAK, ávarpar hópinn.
© Sandra Sif Ottadóttir (Sandra Sif Ottadóttir)
Brynja Ingadóttir, einn stofnandi NúnaTrix. Fyrirtækið sérhærfir sig í gerð kennslutölvuleikja innan heilbrigðisgeirans.
© Sandra Sif Ottadóttir (Sandra Sif Ottadóttir)
Frumkvöðlar á spjalli
© Sandra Sif Ottadóttir (Sandra Sif Ottadóttir)
Baldin Baldvinsson, einn stofnandi Mindnes en það er sjálfvirkt tímaskráningar-app með gervigreind. Nóg er að innsetja appið og svo þarf notandinn ekkert að gera meira til að Mindnes byrji að flokka og skrá staðssetningar bæði innan og utanhúss. Appið býr
© Sandra Sif Ottadóttir (Sandra Sif Ottadóttir)
Viðburðurinn var vel sóttur
© Sandra Sif Ottadóttir (Sandra Sif Ottadóttir)