StartUp SuperNova tilkynnti um þau tíu teymi sem komust áfram í Viðskiptahraðlinum.
Ljósmynd: Sandra Sif Ottadóttir
Deila
KLAK – Icelandic Startups og Nova tilkynntu um þau tíu teymi sem komust áfram í viðskiptahraðlinum Startup SuperNova 2022 á Kex hostel föstudaginn 22. júlí síðastliðinn.
Ferlið hófst í byrjun júní með Masterclass Startup SuperNova en þar bárust alls 53 umsóknir. Hraðallinn er samstarfsverkefni KLAK – Icelandic Startups og Nova þar sem leitast er við að byggja upp viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði. Jónas Óli Jónasson, stofnandi og framkvæmdastjóri Stubbs ávarpaði hópinn.
KLAK – Icelandic Startups og Nova tilkynntu um þau tíu teymi sem komust áfram í viðskiptahraðlinum Startup SuperNova 2022 á Kex hostel föstudaginn 22. júlí síðastliðinn.
Ferlið hófst í byrjun júní með Masterclass Startup SuperNova en þar bárust alls 53 umsóknir. Hraðallinn er samstarfsverkefni KLAK – Icelandic Startups og Nova þar sem leitast er við að byggja upp viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði. Jónas Óli Jónasson, stofnandi og framkvæmdastjóri Stubbs ávarpaði hópinn.