„Mér líst mjög vel á stöðuna hjá Origo og tímana sem framundan eru í hröðu umhverfi tækninnar. Það er ráðist af stað í spennandi verkefni og nýsköpun mjög reglulega sem gerir starfið fjölbreytt,” segir Stefán Hirst Friðriksson sem hefur nýlega verið ráðinn til Origo í stöðu sölustjóra gæða- og innkaupalausna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði