„Mikið af spennandi tækifærum sem blasa við hjá þessu nýja fyrirtæki,“ segir Áslaug S. Hafsteinsdóttir nýr forstöðumaður innleiðingasviðs Controlant.

„Mér hefur verið falið að byggja upp nýja einingu sem hefur ekki verið formlega til staðar áður. Þar sem formlega er haldið utan um innleiðingu vöru og þjónustunnar hjá stórum viðskiptavinum.“

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði